Fréttir

25.02.2020

Matseðill marsmánaðar

Matseðill marsmánaðar er nú kominn á vefinn og opnað hefur verið fyrir skráningar í hádegisverð á vefnum matartorg.is.  
14.02.2020

Fyrirlestur Þorgríms Þráinssonar fyrir foreldra í 1. - 10. bekk

Miðvikudaginn 19. febrúar kl. 17:00 mun Þorgrímur Þráinsson flytja fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu í matsal Árskóla. Fyrirlesturinn fjallar um að bera ábyrgð á sjálfum sér, huga að litlu hlutunum daglega, setja sér markmið og vera flottur pe...
13.02.2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Almannavarnarnefnd Skagafjarðar og Húnavatnssýslna tók þá ákvörðun á fundi sínum núna eftir hádegið í dag að allt skólahald skyldi fellt niður á Norðurlandi vestra á morgun, föstudaginn 14. febrúar 2020.Er það gert vegna verulega slæms veðurútlits í ...
31.01.2020

Febrúarmatseðill