Starfsáætlun nemenda

Skólastarf nemenda hefst kl. 8:10 alla daga og er almennt lokið kl. 15:20, en skóla lýkur fyrr hjá yngri nemendum sem hafa færri kennslustundir á viku. Upplýsingar um stundaskrár nemenda er að finna í Mentor og þar verður námsmat nemenda birt. Náms- áætlanir verða birtar á vefsíðu skólans.