Tilkynning veikinda

Öll veikindi ber að tilkynna strax að morgni til ritara Árskóla í síma 455 1100.

Vinsamlegast athugið að forföll í íþróttum og sundi ber að tilkynna á skrifstofu skólans en ekki í íþróttahús eða sundlaug.

 

Foreldri/forráðamaður skal tilkynna veikindi nemenda eins fljótt og kostur er. Þurfi nemandi af heilsufarsástæðum að fá að vera inni í frímínútum skal foreldri/forráðamaður hafa samband við umsjónarkennara.

Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að láta ritara eða umsjónarkennara vita þegar um lengri veikindi er að ræða og fyrirsjáanlegt er að nemandi mæti ekki í skólann í nokkra daga.

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is