Skólareglur

Skólareglur eru nú birtar sem ţrjár grunnreglur og undir hverri grunnreglu eru nokkrar undirreglur.

Viđ virđum okkur sjálf

Viđ sýnum öđrum virđingu

Viđ virđum skólann og umhverfi hans

 

Viđ virđum okkur sjálf

Í ţví felst:

Viđ erum stundvís. 

-Viđ mćtum stundvíslega í kennslustundir og á alla viđburđi er tengjast skólastarfinu.

Viđ stundum námiđ af ábyrgđ og samviskusemi.  

-Viđ sýnum ábyrgđ međ ţví ađ stunda nám okkar af kostgćfni, jafnt heima og í skóla og berum ábyrgđ á ţví ađ hafa međ okkur ţćr bćkur og kennslugögn sem kennarinn telur nauđsynleg hverju sinni.

-Viđ höfum góđan vinnufriđ í kennslustundum.

Viđ tileinkum okkur hollar og heilbrigđar lífsvenjur.

-Viđ gćtum ţess ađ koma úthvíld í skólann.

-Viđ borđum hollan mat og hreyfum okkur reglulega.

-Viđ notum ekki áfengi, tóbak og ađra vímuefnagjafa.

-Viđ erum ekki međ sćlgćti eđa gos.

Viđ berum ábyrgđ á eigum okkar. 

-Viđ berum ábyrgđ á eigum okkar sem viđ erum međ s.s. tölvubúnađi, símum, hjólum eđa öđrum verđmćtum.

Viđ sýnum öđrum virđingu

Í ţví felst:

Viđ berum ábyrgđ á framkomu okkar og samskiptum viđ ađra.

-Viđ komum fram af kurteisi, tillitssemi og virđingu viđ alla í skólanum.

-Viđ berum virđingu fyrir ólíkum námsađferđum samnemenda okkar.

-Viđ virđum skođanir annarra.

-Viđ berum virđingu fyrir eigum okkar sjálfra og annarra.

Viđ leggjum ekki í einelti og látum vita ef viđ verđum vör viđ ađ einhver er lagđur í einelti.

-Viđ gćtum orđa okkar og forđumst ađ sćra ađra.

-Viđ beitum hvorki líkamlegu né andlegu ofbeldi.

Viđ eigum rétt á ađ láta skođanir okkar í ljós á málum sem okkur varđar.

-Viđ biđjum um áheyrn starfsfólks skóla ţegar viđ viljum koma skođunum okkar á framfćri.

-Viđ virđum réttindi annarra nemenda.

-Viđ hlítum fyrirmćlum starfsfólks.

Viđ virđum skólann og umhverfi hans

Í ţví felst:

Viđ göngum vel og snyrtilega um húsnćđi, umhverfi og eigur skólans.

-Viđ erum umhverfisvćn og flokkum sorp.

-Viđ tökum af okkur yfirhafnir, húfur og útiskó í kennslustundum og matsal.

Viđ biđjum kennara um leyfi ef viđ ţurfum ađ yfirgefa skólalóđ á skólatíma.

Viđ förum í biđröđ viđ skólabíl.

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is