3.kafli - Nám og kennsla

Foreldrar/forsjáraðilar og nemendur hvers árgangs hafa aðgang að námsáætlunum á vef skólans.

Námsmat í öllum námsgreinum er tengt markmiðum í hverri námsgrein og matið er símat sem fer fram jafnt og þétt yfir skólaárið. Námsmat er birt í Mentor.