Fréttir

12.04.2024

31 sýning í Bifröst

Í Árskóla er rík áhersla lögð á leiklist. Allir árgangar halda sína árshátíð með aðstoð starfsmanna og þar fá allir nemendur tækifæri til að stíga á svið fyrir framan áhorfendur. Verkefnin verða meira krefjandi eftir því sem börnin eldast og lýkur le...
14.03.2024

9.bekkur á Fjármálaleikum

9. bekkur í Árskóla tók þátt í Fjármálaleikunum sem er keppni á milli skóla í fjármálalæsi.Megin markmiðið með keppninni er að leyfa sem flestum nemendum á grunnskólastigi að taka þátt í skemmtilegum leik um fjármál auk þess að minna á mikilvægi góðs...
12.03.2024

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppni 7. bekkinga í Skagafirði fór fram í sal FNV í dag, þriðjudaginn 12. mars. Sjö nemendur Árskóla tóku þátt, en þeir voru valdir á upplestrarhátíð skólans 29. febrúar sl. Nemendur lásu kafla úr bókinni Hetja eftir Björk ...
24.01.2024

See The Good