Markmiđ

Í nýrri Ađalnámskrá grunnskóla frá 2011 eru sex grunnţćttir menntunar lagđir til grundvallar. Ţeir eru: lćsi, sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Í starfi Árskóla er leitast viđ ađ hafa ţá ađ leiđarljósi í starfsháttum skólans, samskiptum og skólabrag. Efnisval og inntak náms, kennslu og leiks mótast af ţessum grunnţáttum.

Í Árskóla er lögđ áhersla á ađ skólinn sé ađlađandi vinnustađur ţar sem nemendum og starfsmönnum líđur vel í leik og starfi. Í skólastarfinu er lögđ áhersla á ađ allir starfsmenn vinni náiđ saman ađ velferđ nemenda. Kennarar beita fjölbreyttum kennsluađferđum og hafa miklar vćntingar til nemenda. Í Árskóla er öflugt stođkerfi og teymisvinna um málefni nemenda. Lögđ er áhersla á gagnkvćma virđingu nemenda og starfsmanna og jákvćđan skólabrag. Hvatt er til skapandi hugsunar og frjálsrar tjáningar og í ţví skyni er reynt ađ stuđla ađ blómlegri listkennslu í öllum árgöngum. Skólinn er Olweusarskóli og hefur unniđ ađ eineltismálum undir merkjum Olweusar frá árinu 2002.

Í Árskóla er starfađ samkvćmt einkunnarorđunum

lifa – leika – lćra.

 

Ađ lifa vísar til ţess ađ skólinn:

 • búi nemendur undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi
 • stuđli ađ sjálfstćđri hugsun og jákvćđri sjálfsmynd nemenda
 • ţjálfi hćfni nemenda til samstarfs viđ ađra
 • leiđbeini nemendum viđ ađ sýna umburđarlyndi og víđsýni

Ađ leika vísar til ţess ađ skólinn: 

 • efli starfsgleđi nemenda međ ţví ađ nota fjölbreyttar náms- og kennsluađferđir
 • hafi fasta viđburđadaga ţar sem nemendur fá ađ njóta sín í leik og starfi
 • leggi áherslu á leiklist og sviđsframkomu í öllum árgöngum
 • leggi áherslu á ađ lćra í gegnum leik

Ađ lćra vísar til ţess ađ skólinn:

 • veiti nemendum tćkifćri til ađ afla sér ţekkingar og leikni
 • kenni nemendum vinnubrögđ sem stuđla ađ stöđugri viđleitni til menntunar og ţroska
 • hvetji nemendur til ábyrgđar á eigin námi
 • veiti markvissa endurgjöf til nemenda til ađ stuđla ađ framförum í námi
 • vinni ađ einstaklingsmiđun náms ţar sem ţörfum hvers einstaklings er mćta 
 • skapi hvetjandi námsumhverfi ţar sem notađar eru fjölbreyttar náms- og kennsluađferđir og krefjandi viđfangsefni
 • hvetji nemendur til ígrundunar og virkrar ţátttöku í námi

 

Svćđi

 • Árskóli
 • Viđ Skagfirđingabraut
 • 550 Sauđárkrókur
 • Sími: 455 1100
 • Netfang: arskoli@arskoli.is