Heimsóknir foreldra/forsjáraðila í kennslustundir

Foreldrar/forsjáraðilar eru velkomnir í heimsókn í kennslustundir. Gott er þó fyrir viðkomandi kennara að vita af fyrirhugaðri heimsókn, sem þá getur skipulagt kennslustundina þannig að gestirnir geti verið virkir þátttakendur.