Tapað - fundið

Mikilvægt er að nemendur hafi ekki með sér peninga í skólann að nauðsynjalausu. Finni nemandi eitthvað eða glati einhverju í skólanum skal það tilkynnt til umsjónarkennara eða húsvarðar og þeir reyna að finna lausn á málinu. Allar eigur nemenda, s.s. töskur, pennaveski, föt, íþróttaskó og handklæði á að merkja vel. Óskilamunir eru í vörslu húsvarðar og skólaliða og á viðtalsdögum er þeim safnað saman á einn stað þar sem nemendur og foreldrar/forsjáraðilar geta leitað týndra muna. Að ári liðnu eru óskilamunir gefnir í Rauða krossinn.