Enska

Enska gegnir lykilhlutverki í alþjóðlegum samskiptum og mikilvægt er að nemendur öðlist góða færni í tungumálinu í nútíma samfélagi. Nauðsynlegt er að nemendur tileinki sér haldgóða kunnáttu í tungumálinu til að leggja sem bestan grunn að frekara námi. Enskukennsla í Árskóla hefst strax í 1. bekk.