Veikindi - leyfi nemenda

Foreldri/forsjáraðili skal tilkynna veikindi nemenda eins fljótt og kostur er. Þurfi nemandi af heilsufarsástæðum að fá að vera inni í frímínútum skal foreldri/forsjáraðili hafa samband við umsjónarkennara eða skólaritara. 

Umsjónarkennari/deildarstjóri getur gefið leyfi í 1 - 2 daga en skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri ef um lengra leyfi er að ræða.