Skólaráð

Skólaráð

Eins og fram kemur í skólanámskrá starfar skólaráð við skólann sem fundar að jafnaði mánaðarlega.

Á heimasíðu skólans má sjá hverjir eru fulltrúar í skólaráði. Þar eru einnig birtar fundargerðir skólaráðs.

Starfsáætlun skólaráðs

Skólaráð setur sér starfsáætlun fyrir skólaárið sem verður birt á vef skólans um leið og hún er tilbúin.

Settar hafa verið saman starfsreglur skólaráðs og eru þær birtar hér að neðan.

Starfsreglur skólaráðs