Tengiliđir

Hlutverk bekkjarfulltrúa er ađ stuđla ađ auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar. Ţeir eru tengiliđir foreldra og umsjónarkennara ef koma ţarf sérstökum málum á framfćri viđ stjórn foreldrafélags eđa skólaráđ.

Ćskilegt er ađ bekkjarfulltrúar séu minnst tveir til fjórir í hverjum árgangi. Val á bekkjarfulltrúum fer eftir stafrófsröđ. Ef foreldri getur ekki tekiđ ađ sér starf bekkjarfulltrúa ţegar kemur ađ honum ber honum ađ finna nýjan bekkjarfulltrúa í samráđi viđ umsjónarkennara. Fráfarandi bekkjafulltrúum ber ađ miđla upplýsingum og gögnum sem tengjast foreldra- og bekkjarstarfi til nýrra fulltrúa.

Bekkjarfulltrúar fylgjast međ ţví ađ foreldrastarfiđ sem ákveđiđ er í bekknum sé framkvćmt, t.d. bekkjarkvöld, vinahópar og umrćđufundir. 

  • Haldin eru tvö bekkjarkvöld, annađ á haustin og hitt á vorin, og sjá bekkjarfulltrúar um ţá viđburđi í samráđi viđ umsjónarkennara. 
  • Bekkjarfulltrúi fylgist međ framkvćmd vinahópa. Í hverjum vinahópi er eitt foreldri eđa forráđamađur tengiliđur bekkjarfulltrúa. Bekkjarfulltrúi hefur samband viđ ţann tengiliđ til ađ kanna hvort vinahópar hafi veriđ haldnir. 
  • Bekkjarfulltrúar haldi a.m.k. einn umrćđufund međ foreldrum ađ vetri, án ađkomu kennara. Ţar hafa foreldrar svigrúm til ađ rćđa málin og kemur bekkjarfulltrúi skilabođum áleiđis til skólans eđa foreldrafélags ef einhver mál koma upp. 

Bekkjarfulltrúar rćđa viđ umsjónarkennara um skólastarfiđ og gang mála í bekknum og miđla upplýsingum til annarra foreldra t.d. á fundum eđa međ dreifibréfum/ tölvupósti /facebook í samvinnu viđ umsjónarkennara. 

Bekkjarfulltrúar sjá til ţess ađ facebook hópur sé til fyrir foreldra í hverjum árgangi. Tengiliđir skulu vera stjórnendur bekkjarsíđunnar og sjá til ţess ađ allir foreldrar séu ţar inni og eyđa út ţeim sem eru fluttir. Einnig skal tengiliđur senda póst á ţá sem ekki eru á facebook til ađ láta ţá vita ef eitthvađ sérstakt er í gangi. 

Bekkjarfulltrúar eru tengiliđir bekkjarins viđ foreldrafélag (og fulltrúar foreldra í skólaráđi) og sitja í fulltrúaráđi foreldrafélagsins sem fundar a.m.k. ţrisvar á vetri. 

Bekkjarfulltrúar safna í bekkjarmöppu gögnum um ţađ sem gert hefur veriđ í foreldrastarfi í bekknum til dćmis myndum og öđru sem gaman er ađ eiga sem og ýmsum öđrum gögnum, t.d. frá skólanum, foreldrafélaginu og skólayfirvöldum. Ţeir bera ábyrgđ á ađ mappan fylgi bekknum og fari eftir útskrift nemenda á skólabókasafniđ. Ritari geymir möppuna yfir sumarmánuđina og ţegar ţess er óskađ.

Bekkjarfulltrúar reyna ađ hlusta eftir sjónarmiđum nemenda varđandi andann í bekknum, bekkjarstarfiđ og störf foreldra í bekknum. 

Bekkjarfulltrúar ađstođa kennara viđ ađ skipuleggja ţátttöku foreldra í skólastarfinu eftir ţví sem viđ á, t.d. í tengslum viđ vettvangsferđir, starfskynningar og heimsóknir foreldra í bekkinn. 

Bekkjarfulltrúar ađstođa stjórn foreldrafélagsins viđ framkvćmd einstakra stćrri viđburđa, s.s. öskudagsskemmtun.

Bekkjarfulltrúar skulu gćta ţess ađ hafa velferđ nemenda, foreldra og kennara ađ leiđarljósi í bekkjarstarfinu og virđa trúnađ um persónulega hagi nemenda og foreldra.

 Í hverri bekkjardeild eru tveir foreldrar tengiliđir milli skólans og foreldra. Ţeir funda međ umsjónarkennurum hvers árgangs nokkrum sinnum á skólaárinu. Umsjónarkennarar hafa samband viđ tengiliđi ţegar ţeir vćnta ţátttöku foreldra í skólastarfinu, en jafnframt hafa tengiliđir frumkvćđi ađ samstarfi.

Nöfn og netföng  tengiliđa er ađ finna hér ađ neđan:

Tengiliđir 2017 -2018

1. bekkur

Birgitte Bćrendtsen barendtsen@hotmail.com /Árni Ingólfur Hafstađ arnhaf@hotmail.com     (Apríl)

Vildís Björk Bjarkadóttir vildisbjork@hotmail.com /Samúel Rósinkrans Kristjánsson mulisam@live.com (Aron Gabríel)

Sunna Björk Björnsdóttir sunnabb@hotmail.com / Jón Ölver Kristjánsson jonol@outlook.com  (Álfrún Anja)

2. bekkur

Sólveig Arna Ingólfsdóttir solveigarna77@gmail.com /Andrés Geir Magnússon  andresgm@simnet.is  (Atli Fannar)

Thelma Sif Magnúsdóttir snyrtistofansif@gmail.com /Ívar Örn Marteinsson (Atli Snćr)

Guđrún Jenný Ágústsdóttir gudrunjenny91@gmail.com  /Guđni Ţór Einarsson gudni88@hotmail.com (Ágúst Eiríkur)

3. bekkur

Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir jsigurlauge@hotmail.com /Jón Ćgir Ingólfsson (Ásta Ólöf)

Nanna Andrea Jónsdóttir gudherm@internet.is /Guđmundur Kristján Hermundsson gudherm@internet.is  (Berglind Rós)

4. bekkur

Vala Bára Valsdóttir valabara@arskoli.is /Áskell Heiđar Ásgeirsson heidar@fjolnet.is (Heiđdís Pála)

Ólöf Sólveig Júlíusdóttir olla80@internet.is /Hjörtur Björnsson hjortur84@gmail.com  (Hildur Eva)

Sigrún Heiđa Pétursd. Seastrand sigrunheida@gmail.com /Hrannar Freyr Gíslasonhfgbyggir@gmail.com  (Gunnar Bjarki)

5. bekkur

Hrefna Reynisdóttir/Stefán Bergţór Jónsson stefanhrefna@fjolnet.is (Óđinn Logi)

Íris Björk Marteinsdóttir irisbjorkm@hotmail.com /Friđţjófur Már Sigurđsson fiddimar@gmail.com (Óskar Már)

María Eymundsdóttir sk7@internet.is / Pálmi Jónsson (Páll)

Kristín Björg Ragnarsdóttir kristin@kroksarinn.is /Hallbjörn Ćgir Björnsson  hallbjorn.bjornsson@capacent.is  (Reynir Smári)

6. bekkur

Bertína Guđrún Rodriguez bertina1512@gmail.com / Marteinn Jónsson marteinn.jonsson@ks.is  (Jón Gabríel)

Hulda Gunnarsdóttir huldagun@simnet.is /Ásgeir H Ađalsteinssonasgeir@fnv.is (Jósef)

Ţorbjörg Elenóra Jónsdóttir elenora@arskoli.is /Árni Gunnarsson arni@skottafilm.com (Jörundur Örvar)

Sólveig Olga Sigurđardóttir solasig73@gmail.com /Arnar Kjartansson arnark@tengillehf.is (Katrín Sif)

7. bekkur

Steinunn Hulda Hjálmarsdóttir / Halldór Hlíđar Kjartansson dalatun1@fjolnet.is (Kjartan)                       

Ţorgeir Árni Sigurđsson sigurdsson.thorgeira@gmail.com (Katla)                       

Ragnheiđur M. Rögnvaldsdóttir /Sigmundur Birkir Skúlason heidamaria@simnet.is (Lárus Fannar)                       

Guđrún Vigdís Jónasdóttir guav77@gmail.com / Ţórhallur Rúnar Rúnarsson runar@n1.is  (Magnea Petra)

8. bekkur

Selma Barđdal selma@skagafjordur.is /Róbert Óttarsson robertottars@gmail.com (Reynir Bjarkan)

Sigrún Heiđa Pétursdóttir sigrunheida@gmail.com / Hranar Freyr Gíslason hfgbyggir@gmail.com (Sandra Björk)

9. bekkur

Anna Steinunn Friđriksdóttir annast@arskoli.is /Sigurđur Árnason sigurdur@byggdastofnun.is  (Ţórđur Ari)

Margrét Helgadóttir magga@byggdastofnun.is / Kári Árnason kariogmagga@simnet.is   (Viktor)

10. bekkur

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is