Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar. Þeir eru tengiliðir foreldra og umsjónarkennara ef koma þarf sérstökum málum á framfæri við stjórn foreldrafélags eða skólaráð.
Æskilegt er að bekkjarfulltrúar séu minnst tveir til fjórir í hverjum árgangi. Val á bekkjarfulltrúum fer eftir stafrófsröð. Ef foreldri getur ekki tekið að sér starf bekkjarfulltrúa þegar kemur að honum ber honum að finna nýjan bekkjarfulltrúa í samráði við umsjónarkennara. Fráfarandi bekkjafulltrúum ber að miðla upplýsingum og gögnum sem tengjast foreldra- og bekkjarstarfi til nýrra fulltrúa.
Bekkjarfulltrúar fylgjast með því að foreldrastarfið sem ákveðið er í bekknum sé framkvæmt, t.d. bekkjarkvöld, vinahópar og umræðufundir.
Bekkjarfulltrúar ræða við umsjónarkennara um skólastarfið og gang mála í bekknum og miðla upplýsingum til annarra foreldra t.d. á fundum eða með dreifibréfum/ tölvupósti /facebook í samvinnu við umsjónarkennara.
Bekkjarfulltrúar sjá til þess að facebook hópur sé til fyrir foreldra í hverjum árgangi. Tengiliðir skulu vera stjórnendur bekkjarsíðunnar og sjá til þess að allir foreldrar séu þar inni og eyða út þeim sem eru fluttir. Einnig skal tengiliður senda póst á þá sem ekki eru á facebook til að láta þá vita ef eitthvað sérstakt er í gangi.
Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir bekkjarins við foreldrafélag (og fulltrúar foreldra í skólaráði) og sitja í fulltrúaráði foreldrafélagsins sem fundar a.m.k. þrisvar á vetri.
Bekkjarfulltrúar safna í bekkjarmöppu gögnum um það sem gert hefur verið í foreldrastarfi í bekknum til dæmis myndum og öðru sem gaman er að eiga sem og ýmsum öðrum gögnum, t.d. frá skólanum, foreldrafélaginu og skólayfirvöldum. Þeir bera ábyrgð á að mappan fylgi bekknum og fari eftir útskrift nemenda á skólabókasafnið. Ritari geymir möppuna yfir sumarmánuðina og þegar þess er óskað.
Bekkjarfulltrúar reyna að hlusta eftir sjónarmiðum nemenda varðandi andann í bekknum, bekkjarstarfið og störf foreldra í bekknum.
Bekkjarfulltrúar aðstoða kennara við að skipuleggja þátttöku foreldra í skólastarfinu eftir því sem við á, t.d. í tengslum við vettvangsferðir, starfskynningar og heimsóknir foreldra í bekkinn.
Bekkjarfulltrúar aðstoða stjórn foreldrafélagsins við framkvæmd einstakra stærri viðburða, s.s. öskudagsskemmtun.
Bekkjarfulltrúar skulu gæta þess að hafa velferð nemenda, foreldra og kennara að leiðarljósi í bekkjarstarfinu og virða trúnað um persónulega hagi nemenda og foreldra.
Í hverri bekkjardeild eru tveir foreldrar tengiliðir milli skólans og foreldra. Þeir funda með umsjónarkennurum hvers árgangs nokkrum sinnum á skólaárinu. Umsjónarkennarar hafa samband við tengiliði þegar þeir vænta þátttöku foreldra í skólastarfinu, en jafnframt hafa tengiliðir frumkvæði að samstarfi.
Nöfn og netföng tengiliða skólaárið 2022-2023 er að finna hér að neðan:
Tengiliðir í 1. bekk:
Vildís Björk Bjarkadóttir vildisbjork@gmail.com
Samúel Rósinkrans Kristjánsson mulisam@live.com
Eygló Amelía Valdimarsdóttir gloa85@hotmail.com
Ingvar Gýgjar Sigurðarson igs84@simnet.is
Guðrún Helga Tryggvadóttir gudrunh@threksport.is
Friðrik Hreinn Hreinsson fridrik@threksport.is
Eva Rós Runólfsdóttir evaaros95@gmail.com
Már Nikulás Ágústsson mnikulas@gmail.com
Tengiliðir í 2. bekk:
Elín Petra Gunnarsdóttir elinpgunnars@gmail.com
Elvar Örn Birgisson elvarob@hotmail.com
Elín Árdís Björnsdóttir elinardis92@gmail.com
Unnar Bjarki Egilsson unnar7@gmail.com
Guðrún Ósk Jónsdóttir gugga95@hotmail.com
Tengiliðir í 3. bekk:
Hilma Eiðsdóttir Bakken tigrynja@hotmail.com
Stefán Ingi Sigurðsson stefaningi76@gmail.com
Sigrún Andrea Gunnarsdóttir sigrunandreagunn@gmail.com
Baldur Ingi Haraldsson baldur1523@gmail.com
Ásbjörg Ýr Einarsdóttir obbayr85@gmail.com
Benedikt Rúnar Egilsson benedikt.egilsson@ks.is
Helga Sif Óladóttir helgasifo@gmail.com
Sverrir Pétursson sverrirp89@gmail.com
Tengiliðir í 4. bekk:
Inga Jóna Sigmundsdóttir ingajonasigm@gmail.com
Gunnhildur Ása Sigurðardóttir gunnhildur.asa@gmail.com
Heiðar Örn Stefánsson bf1942.is@gmail.com
Guðrún Helga Tryggvadóttir gudrunh@threksport.is
Friðrik Hreinn Hreinsson fridrik@threksport.is
Guðrún Hanna Kristjánsdóttir gudrunhanna@skagafjordur.is
Árni Þór Friðriksson arnimalla64@gmail.com
Tengiliðir í 5.bekk:
Íris Björk Marteinsdóttir irisbjorkm@hotmail.com
Friðþjófur Már Sigurðsson fiddimar@gmail.com
Jenny Maerta Charlotte Larsson jenny_nyfniken@hotmail.com
Jóhann Jónsson johannjons@simnet.is
Gréta Dröfn Jónsdóttir gretadj85@gmail.com
Jóhann Oddgeir Jóhannsson johannodd@gmail.com
Tengiliðir í 6. bekk:
Annika Noack annikanoack@simnet.is
Grétar Karlsson cryar@simnet.is
Freyja Rut Emilsdóttir freyjarut@gmail.com
Helgi Jóhannesson helgi.johannesson@simnet.is
Arna Björk Árnadóttir bjoggi84@gmail.com
Björgvin Ingi Stefánsson bjoggi84@gmail.com
Tengiliðir í 7. bekk:
Sigríður Ósk Bjarnadóttir siggaosk90@gmail.com
Elvar Már Jóhannsson elvar@skagafjordur.net
Sigríður Gunnarsdóttir serasigga@gmail.com
Þórarinn Eymundsson siggaogtoti@internet.is
Hera Birgisdóttir herabirgis@gmail.com
Halldór Jón Sigurðsson donnicoach@gmail.com
Tengiliðir í 8. bekk:
Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir sandramagnus05@gmail.com
Hreiðar Örn Steinþórsson hreidarorn@internet.is
Valborg Jónína Hjálmarsdóttir valborgjh@simnet.is
Inga Dóra Ingimarsdóttir ingadora84@gmail.com
Ingólfur Jón Geirsson nikkarinn@gmail.com
Tengiliðir í 9. bekk:
Ína Björk Ársælsdóttir Ina@hunathing.is
Reimar Marteinsson reimar.marteinsson@ks.is
Hulda Björg Jónsdóttir huldabjorgjons@gmail.com
Konráð Leó Jóhannsson hulko@internet.is
Aðalbjörg Þorgrímsdóttir allabogga@gmail.com
Runólfur Óskar L Steinsson oskarsteins@gmail.com
Tengiliðir í 10. bekk:
Ósk Bjarnadóttir oskbjarna@gmail.com
Axel Sigurjón Eyjólfsson aseyjolfsson@gmail.com
Ólöf Arna Pétursdóttir ola.73.p@gmail.com
Hjalti Vignir Sævaldsson hjaltivignir80@gmail.com