Bekkjarfulltrúar - tengiliðir

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers bekkjar. Þeir eru tengiliðir foreldra og umsjónarkennara ef koma þarf sérstökum málum á framfæri við stjórn foreldrafélags eða skólaráð.

Æskilegt er að bekkjarfulltrúar séu minnst tveir til fjórir í hverjum árgangi. Val á bekkjarfulltrúum fer eftir stafrófsröð. Ef foreldri getur ekki tekið að sér starf bekkjarfulltrúa þegar kemur að honum ber honum að finna nýjan bekkjarfulltrúa í samráði við umsjónarkennara. Umsjónarkennarar hafa samband við tengiliði þegar þeir vænta þátttöku foreldra í skólastarfinu, en jafnframt hafa tengiliðir frumkvæði að samstarfi.

Verkefnalisti bekkjarfulltrúa/tengiliða:

  • Bekkjarfulltrúar fylgjast með því að foreldrastarfið sem ákveðið er í bekknum sé framkvæmt, t.d. bekkjarkvöld, vinahópar og umræðufundir.

  • Haldin eru tvö bekkjarkvöld, annað á haustin og hitt á vorin, og aðstoða bekkjarfulltrúar við þá viðburði í samráði við umsjónarkennara.

  • Bekkjarfulltrúar haldi umræðufund með foreldrum ef þurfa þykir, án aðkomu kennara. Þar hafa foreldrar svigrúm til að ræða málin og kemur bekkjarfulltrúi skilaboðum áleiðis til skólans eða foreldrafélags ef einhver mál koma upp.

  • Bekkjarfulltrúar skulu sjá til þess að allir foreldrar séu inni á facebook bekkjarsíðu árgangsins og eyða út þeim sem eru fluttir. Einnig skal tengiliður senda póst á þá sem ekki eru á facebook til að láta þá vita ef eitthvað sérstakt er í gangi.

  • Bekkjarfulltrúar eru tengiliðir bekkjarins við foreldrafélag (og fulltrúa foreldra í skólaráði) og sitja í fulltrúaráði foreldrafélagsins. Bekkjarfulltrúar mæta á aðalfund stjórnar foreldrafélagsins sem haldinn er ár hvert í byrjun skólaárs.

  • Bekkjarfulltrúar aðstoða kennara óski þeir eftir því, við að skipuleggja þátttöku foreldra í skólastarfinu eftir því sem við á, t.d. í tengslum við vettvangsferðir, starfskynningar og heimsóknir foreldra í bekkinn.

  • Bekkjarfulltrúar aðstoða stjórn foreldrafélagsins við framkvæmd einstakra stærri viðburða, s.s. öskudagsskemmtun.

  • Bekkjarfulltrúar skulu gæta þess að hafa velferð nemenda, foreldra og kennara að leiðarljósi í bekkjarstarfinu og virða trúnað um persónulega hagi nemenda og foreldra.

 

Nöfn og netföng  tengiliða skólaárið 2022-2023 er að finna hér að neðan:

Tengiliðir í 1. bekk:

Vildís Björk Bjarkadóttir vildisbjork@gmail.com
Samúel Rósinkrans Kristjánsson mulisam@live.com

Eygló Amelía Valdimarsdóttir gloa85@hotmail.com
Ingvar Gýgjar Sigurðarson igs84@simnet.is

Guðrún Helga Tryggvadóttir gudrunh@threksport.is
Friðrik Hreinn Hreinsson fridrik@threksport.is

Eva Rós Runólfsdóttir evaaros95@gmail.com
Már Nikulás Ágústsson mnikulas@gmail.com

Tengiliðir í 2. bekk:

Elín Petra Gunnarsdóttir elinpgunnars@gmail.com
Elvar Örn Birgisson elvarob@hotmail.com

Elín Árdís Björnsdóttir elinardis92@gmail.com
Unnar Bjarki Egilsson unnar7@gmail.com

Guðrún Ósk Jónsdóttir gugga95@hotmail.com

Tengiliðir í 3. bekk:

Hilma Eiðsdóttir Bakken tigrynja@hotmail.com
Stefán Ingi Sigurðsson stefaningi76@gmail.com

Sigrún Andrea Gunnarsdóttir sigrunandreagunn@gmail.com
Baldur Ingi Haraldsson baldur1523@gmail.com

Ásbjörg Ýr Einarsdóttir obbayr85@gmail.com
Benedikt Rúnar Egilsson benedikt.egilsson@ks.is

Helga Sif Óladóttir helgasifo@gmail.com
Sverrir Pétursson sverrirp89@gmail.com

Tengiliðir í 4. bekk:

Inga Jóna Sigmundsdóttir ingajonasigm@gmail.com

Gunnhildur Ása Sigurðardóttir gunnhildur.asa@gmail.com
Heiðar Örn Stefánsson bf1942.is@gmail.com

Guðrún Helga Tryggvadóttir gudrunh@threksport.is
Friðrik Hreinn Hreinsson fridrik@threksport.is

Guðrún Hanna Kristjánsdóttir gudrunhanna@skagafjordur.is
Árni Þór Friðriksson arnimalla64@gmail.com

Tengiliðir í 5.bekk:

Íris Björk Marteinsdóttir irisbjorkm@hotmail.com
Friðþjófur Már Sigurðsson fiddimar@gmail.com

Jenny Maerta Charlotte Larsson jenny_nyfniken@hotmail.com
Jóhann Jónsson johannjons@simnet.is

Gréta Dröfn Jónsdóttir gretadj85@gmail.com
Jóhann Oddgeir Jóhannsson johannodd@gmail.com

Tengiliðir í 6. bekk:

Annika Noack annikanoack@simnet.is
Grétar Karlsson cryar@simnet.is

Freyja Rut Emilsdóttir freyjarut@gmail.com
Helgi Jóhannesson helgi.johannesson@simnet.is

Arna Björk Árnadóttir bjoggi84@gmail.com
Björgvin Ingi Stefánsson bjoggi84@gmail.com

Tengiliðir í 7. bekk:

Sigríður Ósk Bjarnadóttir siggaosk90@gmail.com
Elvar Már Jóhannsson elvar@skagafjordur.net

Sigríður Gunnarsdóttir serasigga@gmail.com
Þórarinn Eymundsson siggaogtoti@internet.is

Hera Birgisdóttir herabirgis@gmail.com
Halldór Jón Sigurðsson donnicoach@gmail.com

Tengiliðir í 8. bekk: 

Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir sandramagnus05@gmail.com
Hreiðar Örn Steinþórsson hreidarorn@internet.is

Valborg Jónína Hjálmarsdóttir valborgjh@simnet.is

Inga Dóra Ingimarsdóttir ingadora84@gmail.com
Ingólfur Jón Geirsson nikkarinn@gmail.com

Tengiliðir í 9. bekk:

Ína Björk Ársælsdóttir Ina@hunathing.is
Reimar Marteinsson reimar.marteinsson@ks.is

Hulda Björg Jónsdóttir huldabjorgjons@gmail.com
Konráð Leó Jóhannsson hulko@internet.is

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir allabogga@gmail.com
Runólfur Óskar L Steinsson oskarsteins@gmail.com

Tengiliðir í 10. bekk:

Ósk Bjarnadóttir oskbjarna@gmail.com 

Axel Sigurjón Eyjólfsson aseyjolfsson@gmail.com


Ólöf Arna Pétursdóttir ola.73.p@gmail.com
Hjalti Vignir Sævaldsson hjaltivignir80@gmail.com