Fyrirbyggjandi athuganir og mat

Umsjónarkennarar bera ábyrgð á að eftirtalin próf séu lögð fyrir í þeirra árgöngum og leita eftir samstarfi við þá aðila sem eiga að framkvæma kannanirnar.

Eftirtalin próf og kannanir eru lagðar fyrir alla nemendur skólans:

 

Bekkur

Skimanir

Ábyrgð

Tími

1.

Lesferill- leið til læsis

Lesfimi og nefnuhraði

Lesfimi, sjónrænn orðaforði, orðleysupróf

Tengslakannanir

deildarstjórar/kennarar

umsjónarkennarar


umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

september,

janúar, maí

september, janúar, maí

reglulega

2.

Lesfimi

Sjónrænn orðaforði, orðleysupróf og nefnuhraði

Aston Index stafsetningahluti

Tengslakannanir

umsjónark/stuðningsk


umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk

umsjónarkennarar

sept, jan, maí


janúar

haustönn

reglulega

3.

Lesfimi

Matsrammi

Logos lestrargreining fyrir nem undir lesfimiviðmiðum. 

Sjónrænn orðaforði, orðleysupróf og nefnuhraði

Talnalykill, skimun

Aston Index stafsetningahluti

Orðarún 1 

Orðarún 2

Tengslakannanir

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk.

sérkennari


umsjónark/stuðningsk

sérkennari

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk

umsjónarkennarar

sept, jan, maí

des/jan, apr/maí

janúar


sept/okt

haust

haust


október

apríl

4.

Lesfimi

Matsrammi

Samræmd könnunarpróf

Orðarún 1

Orðarún 2

Framsagnarpróf

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk

umsjónark/stuðningsk


skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

sept, jan, maí

des/jan, apr/maí

október

apríl

apríl/maí


nóvember

reglulega

5. 

Lesfimi

Matsrammi

Framsagnarpróf

Orðarún 1

Orðarún 2

Aston Index, stafsetningahluti

Talnalykill, skimun

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

sérkennari

skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

sept, janúar, maí

des/jan, apr/maí

apríl/maí

október

apríl

miðönn

mars/apríl

nóvember

reglulega

6.

Lesfimi 

Matsrammi

Sjónrænn orðaforði, orðleysupróf, nefnuhraði

Framsagnarpróf

Orðarún 1

Orðarún 2

Aston Index stafsetningahluti

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

sérkennari/umsjónark

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar


skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

sept, jan, maí

des/jan, apr/maí


janúar

apríl/maí

október

apríl

miðönn

nóvember

reglulega

7. 

Lesfimi

Matsrammi

Samræmd könnunarpróf

Framsagnarpróf

Orðarún 1

Orðarún 2

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

sept, janúar, maí

des/jan, apr/maí

september

apríl/maí

október

apríl

nóvember

reglulega

8. 

Lesfimi

Matsrammi

Orðarún 1

Orðarún 2

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

Deildarstj./umsjónarkenn.umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

umsjónarkennarar

skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

sept, jan, maí

des/jan, apr/maí

október

apríl

nóvember

reglulega

9.

Lesfimi 

Matsrammi

Sjónrænn orðaforði, orðleysupróf, nefnuhraði

Samræmd könnunarpróf

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

Deildarstj./umsjónarkenn.

umsjónarkennarar

sérkennari/umsjónark

sérkennari/umsjónark

skólastjórnendur/kennarar

skólastjórnendur, kennarar

umsjónarkennarar

sept, jan, maí

des/jan, apr/maí

september

mars


nóvember

reglulega

10.

Lesfimi

Matsrammi

Eineltiskönnun

Tengslakannanir

Deildarstj./umsjónarkenn.

umsjónarkennarar

skólastjórnendur/kennarar

umsjónarkennarar

sept, jan, maí

des/jan, apr/maí

nóvember

reglulega

 

Eftirfarandi einstaklingsprófarnir eru gerðar eftir þörfum og þá með tilvísun:

  • TOLD - 2P málþroskapróf 4 - 6 ára; TOLD - 2I málþroskapróf 8 - 12 ára. Lagt fyrir af talmeinafræðingi.

  • Talnalykill - greinir frekar stærðfræðiörðugleika.

LOGOS - allir þættir lesgreiningar. Lagt fyrir af sérkennara