Tengslastofnanir

Námsverið í Árskóla leggur áherslu á að vera í góðu samstarfi við stofnanir í samfélaginu, s.s. Iðju, Heilbrigðisstofnunina, Hús frítímans, Skammtímavistun og Félagsþjónustu Skagafjarðar, við t.d. reiðþjálfun, stoðsund, sjúkraþjálfun og vettvangsferðir í fyrirtæki.