Farsímar

Notkun farsíma er óheimil í kennslustundum, nema með sérstöku leyfi kennara. Nemendur á unglingastigi mega nota símana á skólatíma utan kennslustunda á ákveðnum tímum, nema á merktum svæðum í skólanum s.s. matsal, á salernum og í búningsklefum.