Um Árvist

Árvist

Árvist er frístundaheimili í húsnćđi Árskóla fyrir nemendur í 1.-4. bekk skólans.

Í Árvist er lögđ áhersla á:

*Hlýlegt og öruggt umhverfi.

*Frjálsan og skapandi leik ţar sem börnin velja sjálf viđfangsefni.

*Góđ samskipti ţar sem viđ berum virđingu fyrir okkur sjálfum, öđrum og umhverfi okkar.

Skráning í Árvist fer fram í maí ár hvert, hćgt er ađ sćkja um á heimasíđu skólans, nálgast eyđublöđ  í Árvista eđa hjá ritara skólans. Umsóknin gildir einungis fyrir komandi/núverandi  skólaár.

Daglegur opnunartími  Árvistar er frá kl. 13:10-16:30. 

Viđverutími í Árvist getur veriđ allt frá 1 klst. til 17.5 klst. á viku. Ef breyta á vistun eđa segja upp plássi ţarf ađ gera ţađ međ tveggja vikna fyrirvara.

Árvist er opin á starfs- og  foreldraviđtalsdögum skólans og í vetrarfríum  frá kl. 8:00-16:00.  Sérstök skráning fer fram á ţessum dögum og ţeir eru greiddir sér.  Lokađ er í jóla- og páskafríum og á frćđsludegi sveitafélagsins sem haldinn er í ágúst ár hvert.

Viđ í Árvist erum í samstarfi viđ UMF Tindastól og geta ţví börnin sótt íţróttaćfingar í sínum viđverurtíma.  Auk ađstöđunnar sem viđ höfum í kjallara skólans nýtum viđ einnig útisvćđi skólans,matsal, bókasafn,  tónmenntastofu og íţróttahús ţegar fćri gefst.

Árvist lokar eftir skólaslit og opnar aftur um miđjan ágúst.

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is