Starfsreglur og lög

Starfsmenn fylgja þeim starfsreglum og lögum sem gilda um störf í grunnskólum sem og starfsmannastefnu sveitarfélagsins. Starfsmönnum ber að sýna nemendum, forsjáraðilum og samstarfsmönnum háttvísi og virðingu.