Nemendafélag

Stjórn nemendafélags Árskóla skólaáriđ 2016-2017:
 

7. bekkur: Jón Gautur Magnússon og Halldóra Heba Magnúsdóttir

8. bekkur: Katrín Eva Óladóttir og Ţórđur Ari Sigurđsson

9. bekkur: Birta Líf Hauksdóttir og Arnar Freyr Guđmundsson

10. bekkur: Eysteinn Ívar Guđbrandsson og Sara Líf Guđmundsdóttir

Starfsreglur stjórnar nemendafélags Árskóla

Stjórn nemendafélags Árskóla vinnur ađ félags-, hagsmuna- og velferđarmálum nemenda. Hún hefur sett sér eftirfarandi starfsreglur í samrćmi viđ Lög um nemendafélög viđ grunnskóla nr. 91/2008, 9. gr. 

1. Fundir stjórnar nemendafélagsins skulu haldnir ađ jafnađi einu sinni í mánuđi á starfstíma skóla. 

2. Fyrsti fundur hvers skólaárs skal haldinn í byrjun september og síđasti fundur um miđjan maí.

 3. Deildarstjóri unglingastigs stjórnar fundum, skrifar fundargerđ eđa fćr einhvern fundarmanna til ţess.  Hann bođar fund međ minnst ţriggja daga fyrirvara. Dagskrá skal fylgja fundarbođi. 

 4. Stjórn nemendafélagsins er skipuđ tveimur fulltrúum, dreng og stúlku, úr 7.-10. bekk. Áhugasamir nemendur eru hvattir til ađ bjóđa sig fram til starfa í stjórn. Kosning í stjórn fer fram undir stjórn umsjónarkennara í hverjum árgangi fyrir sig.

5. Starfsáćtlun nćsta skólaárs skal stađfest af ráđinu á síđasta fundi hvers skólaárs. Einn fundur á ári skal sérstaklega helgađur umrćđum um ţróunarmál í skólastarfi.

6. Fundargerđir skulu vera ađgengilegar á vefsíđu skólans.

Fundargerđir

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is