Fréttir

14.03.2024

9.bekkur á Fjármálaleikum

9. bekkur í Árskóla tók þátt í Fjármálaleikunum sem er keppni á milli skóla í fjármálalæsi.Megin markmiðið með keppninni er að leyfa sem flestum nemendum á grunnskólastigi að taka þátt í skemmtilegum leik um fjármál auk þess að minna á mikilvægi góðs...
12.03.2024

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppni 7. bekkinga í Skagafirði fór fram í sal FNV í dag, þriðjudaginn 12. mars. Sjö nemendur Árskóla tóku þátt, en þeir voru valdir á upplestrarhátíð skólans 29. febrúar sl. Nemendur lásu kafla úr bókinni Hetja eftir Björk ...
11.03.2024

10.bekkur sýnir Garðabrúðu í Bifröst

Leikritið Garðabrúða, í flutningi 10. bekkjar Árskóla,  í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdóttur og Eysteins Ívars Guðbrandssonar verður sýnt í Bifröst.
24.01.2024

See The Good