Fréttir

12.09.2022

Formenn 10. bekkjar

Í morgun fór fram kosning nýrra formanna 10. bekkjar skólaárið 2022-2023. Kosningu hlutu Hulda Þórey Halldórsdóttir og Markús Máni Gröndal. Við óskum þeim innilega til hamingju.
09.09.2022

Göngum í skólann verkefnið

Árskóli er skráður til þátttöku í verkefninu Göngum í skólann, en það stendur yfir frá 7. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum 5. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og...
18.08.2022

Skólasetning Árskóla 2022

  Skólasetning Árskóla fer fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki þriðjudaginn 23. ágúst sem hér segir: Yngsta stig, 2. - 4. bekkur           kl. 10:00 Miðstig, 5. - 7. bekkur                  kl. 10:30 Unglingastig, 9. - 10. bekkur    kl. 11:00 For...
24.06.2022

Sumarkveðja