Fréttir

14.01.2022

Skipulagsdagur - viðtalsdagur

Skipulagsdagur verður í skólanum þriðjudaginn 25. janúar og því engin kennsla hjá nemendum. Miðvikudaginn 26. janúar er viðtalsdagur þar sem nemendur mæta í viðtöl með foreldri. Allar líkur eru á að viðtölin verði rafræn að þessu sinni. Nánar kynnt þ...
17.12.2021

Jólaleyfi

Jólaleyfi nemenda er frá 20. desember til 3. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 4. janúar á nýju ári.  Starfsfólk Árskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökkum...
01.12.2021

Rauður dagur í Árskóla

Nemendur og starfsfólk skólans létu sitt ekki eftir liggja og skörtuðu rauða litnum hver sem betur gat, þegar blásið var til rauðs dags í Árskóla miðvikudaginn 1. desember. Tilefnið var einfaldlega að fagna því að aðventan er gengin í garð.