Fréttir

30.04.2025

Skólahreysti

Í dag kl. 17:00 verður hægt að fylgjast með Árskólakrökkum keppa í Skólahreysti, í beinni útsendingu á RÚV. Keppendur okkar eru Atli Fannar Andrésson, Caitlynn Mertola, Ísidór Sölvi Sveinþórsson og Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir. Varamenn eru Harpa S...
10.04.2025

5.bekkur les Draugaslóð

Undanfarið hafa nemendur 5. bekkjar lesið söguna Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Þar segir frá Eyvindi Höllusyni sem býr ásamt ömmu sinni í gömlum sumarbústað við Elliðavatn. Inn í söguna fléttast svo frásögn af Reynistaðarbræðrum á áh...
31.03.2025

Ljóðasöngur í Árskóla

Alfreð Guðmundsson, kennari við Árskóla, gaf út skemmtilega ljóðabók, Dýrin á Fróni, með vísum sem hann orti um íslensku dýrin. Stefan Sand, kórstjóri í Módettukórnum, Vox feminae og Hljómeyki samdi gullfalleg lög við allar vísurnar. Hjónin Guðrún Jó...
18.03.2025

Madagascar