10.11.2025 1. bekkur fékk fræðslu um mikilvægi endurskinsmerkja og varð úr leikur þar sem nemendur notuðu vasaljós til að leita að endurskinsmerkjum inn í skólastofunni.
2.bekkur fékk gefins endurskinsmerki og fengu að sjá hvernig endurskinsmerkin lýsast upp þ...
10.11.2025 Á föstudag var grænn dagur í Árskóla í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti sem er á morgun. Margir mættu í einhverju grænu og á hverju stigi voru unnin margskonar verkefni sem tengjast góðum og jákvæðum samskiptum. Horft var á fræðslumynb...
10.11.2025 Í liðinni viku voru árshátíðarsýningar nemenda á miðstigi sýndar í Bifröst og markar það endi
á löngu æfingaferli þar sem nemendur þjálfa ýmsa færni sem tengist leiklist og söng. Á æfingatímanum vorum við að vinna með styrkleikann hugrekki í Árskóla...