Fréttir

10.09.2025

Kynningarfundir

Kynningarfundir/morgunfundir fyrir foreldra um vetrarstarfið verða haldnir á tímabilinu 8. - 24. september. Óskað er eftir að fulltrúi komi frá hverju heimili.  Morgunfundir: Fimmtudagur 11. september 6. bekkur kl. 8:10 Föstudagur 12. september 4...
05.09.2025

Körfubolti í frímínútum

Leikmenn Meistaraflokks karla og kvenna komu í heimsókn í frímínútum á yngsta og miðstigi í morgun. Nemendum gafst tækifæri til að spila við þá körfubolta og hafa gaman.
28.08.2025

Skólasetning 1.bekkjar

Í dag var móttökuhátíð 1. bekkjar og með henni er búið að setja Árskóla í öllum árgöngum. Veðrið lék við okkur á hátíðinni og mátti sjá gleði og spenning skína úr flestum andlitum. Við hlökkum til komandi skólaárs með ykkur öllum. Með ósk um farsælt...
18.08.2025

Skólasetning 2025