Árskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur sem búa á Sauðárkróki, í Hegranesi, á Reykjaströnd og Skaga. Einkunnarorð skólans eru: Lifa - leika - læra
Nýársbingó í Árskóla 24. janúar kl. 18:00.
Stórkostlega fínir vinningar :)
Spjaldið kostar 500 kr.
Sjoppan verður opin og þar má fá ýmislegt góðgæti.
10. bekkingar þakka fyrirtækjum og stofnunum sem styðja viðburðinn.
Enginn posi á staðnum....
Í síðustu viku var fundur í stjórn nemendafélags Árskóla. Fundargerð frá fundinum er birt á heimasíðu skólans undir flipanum nemendur, en má einnig finna á þessari slóð: https://www.arskoli.is/static/files/Fundargerdir/fundargerdstjornnemendafelagsin...