Fréttir

Fjöltefli á unglingastigi og miðstigi

Föstudaginn 14. nóvember var vel heppnað fjöltefli í Árskóla. Svavar Viktorsson kennari tefldi við nemendur á unglingastigi. Hátt í 30 tóku þátt. Þann 20. nóvember var komið að miðstigi. Þar var einnig mikill áhugi og skákirnar í fjölteflinu voru ekki færri en á unglingastiginu.
Lesa meira