Viðfangsefni innra mats

Fagmennskuteymi heldur utan um skipulag innra mats á skólaárinu og reglubundna eftirfylgni umbótaáætlana. Unnið verður samkvæmt áætlun um innra mat sem birt er í sjálfsmatsskýrslu. Matsþættir eru lagðir fyrir jafnt og þétt yfir skólaárið. Viðfangsefni innra mats í skólanum skólaárin 2023 - 2026 samkvæmt þriggja ára hringferli má sjá í eftirfarandi töflu úr sjálfsmatsskýrslu:

Skólaár

2025-2026

2026-2027

2027-2028

Haustönn

     
 

2.1 Nemendavernd

2.3 Nám, kennsla og námsmat

2.7 Samstarf

 

2.5 Þátttaka fjölskyldna í skólastarfi

1.5 Verklag sem stuðlar að sanngirni

3.1 Velferð jafnrétti og skóli án aðgreiningar

 

2.6 Samfella í skólastarfi

2.2 Skólanámskrá

3.3 Sköpun og starfshæfni

 

2.4 Einstaklingsmiðun

Lestrarstefna Skagafjarðar

Námsmatsgæðagreinir - Ágg.

 

3.2 Betri frammistaða og aukinn árangur

Mat nemenda á skólastarfi, yngsta stig, nemendagæðagreinir Ágg.

Mat nemenda á skólastarfi, yngsta stig, nemendagæðagreinir Ágg.

Vorönn

     
 

1.2 Forysta í skólastarfi

Viðburðadagar í skólastarfi - Ágg.

Teymiskennsla - Ágg.

 

1.3 Breytingastjórnun

Jafnréttisgæðagreinir - Ágg.

Mötuneytisgæðagreinar - Ágg.

 

1.1 Umbótamiðað sjálfsmat

1.4 Forysta og starfsmannastjórnun

 
 

Mat foreldra/forsjáraðila á skólastarfi, 

foreldragæðagreinir - Ágg.

Mat nemenda á skólastarfi, jafnréttisgæðagreinir - Ágg.

Mat nemenda á skólastarfi, nenendagæðagreinir - Ágg.

 

Olweusaráætlun - Ágg.

   

Kannanir

     

Okt., des. feb., apríl

Skólapúlsinn nemendakönnun lögð fyrir fjórum sinnum yfir skólaárið fyrir nemendur í 6. – 10. bekk

Skólapúlsinn nemendakönnun lögð fyrir fjórum sinnum yfir skólaárið fyrir nemendur í 6. – 10. bekk

Skólapúlsinn nemendakönnun lögð fyrir fjórum sinnum yfir skólaárið fyrir nemendur í 6. – 10. bekk

Janúar

Foreldrakönnun

Foreldrakönnun

Foreldrakönnun

Maí

Árleg skimun starfsfólks

Árleg skimun starfsfólks 

Árleg skimun starfsfólks

Júní

     
 

Ársskýrsla

Sjálfsmatsskýrsla

Ársskýrsla

Sjálfsmatsskýrsla

Ársskýrsla

Sjálfsmatsskýrsla

 

Fagmennska starfsfólks, mat og umbótaáætlun í starfsmannaviðtölum Ágg.

Fagmennska starfsfólks, mat og umbótaáætlun í starfsmannaviðtölum Ágg.

Fagmennska starfsfólks, mat og umbótaáætlun í starfsmannaviðtölum

Ágg.