Heilsugæsla

Skólaheilsugæsla Árskóla heyrir undir Heilbrigðisstofnun Norðurlands.

Margrét Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sinnir skólaheilsugæslu.

Viðverutími skólahjúkrunarfræðings í skóla er alla virka daga frá kl. 08:00 – 13:00.

Starfsemi heilsuverndar skólabarna er framkvæmd eftir þeim lögum og reglum sem um hana gilda og samkvæmt leiðbeiningum landlæknisembættisins um heilsuvernd grunnskólabarna

Leiðbeiningabæklingur um heilsuvernd grunnskólabarna.