Þróunarverkefni

Skólaárið 2023-24 eru engin virk þróunarverkefni í gangi en til stendur að innleiða See The Good þróunarverkefni frá Finnlandi. Nánari upplýsingar munu koma á næstunni.