Við virðum skólann og umhverfi hans

Við göngum vel og snyrtilega um húsnæði, umhverfi og eigur skólans.

  • Við erum umhverfisvæn og flokkum sorp.

  • Við tökum af okkur yfirhafnir, húfur og útiskó í kennslustundum og matsal.

Við biðjum kennara um leyfi ef við þurfum að yfirgefa skólalóð á skólatíma.

Við förum í biðröð við skólabíl.