Skólaakstur

Nemendum skólans sem búa utan þéttbýlis (Reykjaströnd, Skaga, Hegranesi, Borgarsveit og Staðarsveit), er ekið til og frá skóla. Einnig er skólaakstur innanbæjar hluta úr vetri, þar sem ekið er frá Háuhlíð að Árskóla með viðkomu á ýmsum stöðum í bænum. Akstursleiðin er frá Háuhlíð niður Sauðárhlíð, Sæmundarhlíð þaðan Túngötu og niður á Strandveg og síðan Aðalgötu og Skagfirðingabraut að Árskóla. Skólaaksturinn er gjaldfrjáls.

 

Skólaakstur innanbæjar á Sauðárkróki

Gildir frá 28. október og fram í apríl.

Ekið verður frá Háuhlíð alla daga kl. 7:50

Ekið er frá Árskóla alla daga kl. 13:20 og 14:00

Að auki er ekið frá Árskóla miðvikudaga kl. 14:40

 

Skólaakstur í Hegranesið

Frá Árskóla (gildir til áramóta):

mán þri mið fim fös
         
15:30  14:40  15:30  15:30   13:50