Skólaráð

Skólastjóri situr í skólaráði og stýrir fundum. Auk hans sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélagsins um skólahald. Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.

Skólaráð 2019-2020:

Ásta Hermannsdóttir, fulltrúi foreldra asta_hermanns@hotmail.com 

Helga Óskarsdóttir, fulltrúi foreldra litligulur@simnet.is 

Vildís Björk Bjarkadóttir, fulltrúi foreldrafélags/grenndarsamfélags vildisbjork@gmail.com 

Einarína Einarsdóttir, fulltrúi kennara rina@arskoli.is 

Inga Rósa Sigurjónsdóttir, fulltrúi kennara ingarosa@arskoli.is 

Lydia Ósk Jónasdóttir, fulltrúi starfsmanna lydiaosk@arskoli.is