Skólamötuneyti

Öllum nemendum og starfsfólki gefst kostur á hádegisverði sem eldaður er utan skólans og afgreiddur í skólamötuneytinu. Hádegisverður er pantaður á rafrænu formi á heimasíðu skólans fyrir einn mánuð í senn eða heila önn. Hægt er að skrá sig í fasta áskrift fyrir heila önn (fyrir áramót og eftir áramót).

Verð fyrir hádegisverð er kr. 623,- fyrir stakar máltíðir, en kr. 479,- ef viðkomandi er í fastri áskrift.

Hægt er að fá morgunverð í skólanum, en einungis í fastri áskrift heila önn. Verð fyrir morgunverð er kr. 231,- pr. dag. Í boði er hafragrautur, ávextir, súrmjólk, morgunkorn og mjólk. Stöku sinnum er boðið upp á brauð. Matráður og starfsmenn mötuneytis útbúa morgunverðinn og afgreiða hann til nemenda sem neyta hans í matsal skólans. Nemendum er einnig heimilt að koma með nesti að heiman.

Hlekkur á skráningu í hádegismat og morgunmat.

Vinsamlegast athugið að við matarskráningu eru notuð rafræn skilríki. 

Þá opnast skráningarsíða. Fara þarf neðar á síðuna sem opnast til að skrá inn kennitölu nemanda og opna skráningarformið.

 

Matseðlar skólaárið 2022-2023:

Matseðill í maí 2023

Matseðill í apríl 2023

Matseðill í mars 2023

Matseðill í febrúar 2023

Matseðill í janúar 2023

Matseðill í desember 2022

Matseðill í nóvember 2022

Matseðill í október 2022

Matseðill í september 2022

Matseðill í ágúst 2022

 

Matseðlar skólaárið 2021-2022:

Matseðill í maí 2022

Matseðill í apríl 2022

Matseðill í mars 2022

Matseðill í febrúar 2022

Matseðill í janúar 2022

Matseðill í desember 2021

Matseðill í nóvember 2021

Matseðill í október 2021

Matseðill í september 2021

 

 

Matseðlar skólaárið 2020-2021: 

Matseðill í maí 2021

Matseðill í apríl 2021

Matseðill í mars 2021

Matseðill febrúar 2021

Matseðill janúar 2021

Matseðill desember

Matseðill nóvember

Matseðill október

Matseðill ágúst - september

 

Matseðlar skólaárið 2019-2020:

Maímatseðill

Marsmatseðill

Febrúarmatseðill

Janúarmatseðill

Desembermatseðill

Nóvembermatseðill

Októbermatseðill