Skólamötuneyti

Öllum nemendum og starfsfólki gefst kostur á hádegisverði sem eldaður er utan skólans og afgreiddur í skólamötuneytinu. Hádegisverður er pantaður á rafrænu formi á Matartorgi (matartorg.is) fyrir einn mánuð í senn. Hægt er að skrá sig í fasta áskrift allt skólaárið.

Verð fyrir hádegisverð er kr. 602,- fyrir stakar máltíðir, en kr. 463,- ef viðkomandi er í fastri áskrift.

Nemendur geta fengið morgunverð í skólanum, en einnig er hægt að koma með nesti að heiman. Hægt er að kaupa stakar máltíðir eða vera í fastri áskrift. Í boði er hafragrautur, ávextir, súrmjólk, morgunkorn og mjólk. Stöku sinnum er boðið upp á brauð. Matráður og starfsmenn mötuneytis útbúa morgunverðinn og afgreiða hann til nemenda sem neyta hans í matsal skólans. 

Verð fyrir stakar morgunverðarmáltíðir er kr. 150,-. eða kr. 9.200,- fyrir hálft skólaárið (frá hausti til áramóta/frá áramótum til vors).

 

Matseðlar skólaárið 2021-2022:

Matseðill í maí 2022

Matseðill í apríl 2022

Matseðill í mars 2022

Matseðill í febrúar 2022

Matseðill í janúar 2022

Matseðill í desember 2021

Matseðill í nóvember 2021

Matseðill í október 2021

Matseðill í september 2021

 

 

Matseðlar skólaárið 2020-2021: 

Matseðill í maí 2021

Matseðill í apríl 2021

Matseðill í mars 2021

Matseðill febrúar 2021

Matseðill janúar 2021

Matseðill desember

Matseðill nóvember

Matseðill október

Matseðill ágúst - september

 

Matseðlar skólaárið 2019-2020:

Maímatseðill

Marsmatseðill

Febrúarmatseðill

Janúarmatseðill

Desembermatseðill

Nóvembermatseðill

Októbermatseðill