Um skólann

Árskóli er heildstćđur grunnskóli fyrir nemendur sem búa á Sauđárkróki, í Hegranesi, á Reykjaströnd og á Skaga. Í Árskóla vinnur sérmenntađ starfsfólk  saman ađ ţví ađ mćta ólíkum einstaklingum međ krefjandi verkefnum viđ hćfi hvers og eins. Unniđ er í anda hugmyndafrćđinnar um skóla án ađgreiningar og lögđ er áhersla á ađ koma til móts viđ námsţarfir allra nemenda í skólahverfinu.

Starfsemi Árskóla fer fram í húsnćđi skólans viđ Skagfirđingabraut, en haustiđ 2013 var byggt viđ skólahúsiđ og öll starfsemi skólans flutti undir eitt ţak. Lögđ var niđur starfsemi í gamla skólahúsinu viđ Freyjugötu sem áđur hýsti 1. – 3. bekk. Í Árskóla starfa um 420 manns, ţar af stunda um ţađ bil 340 nemendur nám. Skólinn er deildaskiptur í yngsta stig, miđstig og unglingastig. Hann er einsetinn og hefst skólastarf kl. 8:10 alla virka daga. Skólahúsiđ er opnađ klukkan 7:30 á morgnana. Bođiđ er upp á morgunmat og hádegismat í mötuneyti skólans og geta allir nemendur og starfsmenn nýtt sér ţađ. Ađ kennslu lokinni gefst nemendum á yngsta stigi, 1. – 4. bekk kostur á lengdri viđveru á frístundaheimilinu Árvist kl. 13:10 til 16:30 alla daga.

 

Saga skólans

Fyrsti barnaskóli á Sauđárkróki var stofnađur og hafin í honum kennsla 3. janúar 1882, en ţá var tekiđ í notkun nýbyggt skólahús sem var á svipuđum slóđum og Verslun Haraldar Júlíussonar er núna. Međ auknum íbúafjölda varđ skólahúsiđ brátt of lítiđ og var ţá ráđist í byggingu annars húss, sem tekiđ var í notkun í október 1908, og er ţađ húsiđ sem Náttúrustofa Norđurlands vestra var í til skamms tíma. 

Húsnćđi skólans viđ Freyjugötu sem lagt var af haustiđ 2014 var byggt 1947 og hýsti ţá einnig Gagnfrćđaskólann á Sauđárkróki og Iđnskóla Sauđárkróks allt til ársins 1968, er skólahúsiđ viđ Skagfirđingabraut var tekiđ í notkun. 

Kennsla hófst í gagnfrćđaskólahúsinu viđ Skagfirđingabraut haustiđ 1968. Fyrstu árin var kennsla gagnfrćđastigsins og Iđnskólans ţar. 

 

Árskóli var stofnađur voriđ 1998, en ţá voru Barnaskólinn á Sauđárkróki og Gagnfrćđaskólinn á Sauđárkróki sameinađir undir eina stjórn. Haustiđ 2001 var tekin í notkun nýbygging viđ Árskóla viđ Skagfirđingabraut međ 8 kennslustofum og 3 litlum sérkennslustofum. Auk ţess var miđrými skólans breytt og útbúin ný og betri ađstađa fyrir starfsfólk og skrifstofu skólans. Haustiđ 2013 var tekin í notkun nýbygging viđ skólann međ 6 nýjum kennslustofum, fjölnotastofu, stćkkuđum matsal og skólasafni, auk vinnurýmis kennara. Međ ţessari viđbót var hćgt ađ flytja allt skólastarf undir eitt ţak. 

 

Helstu ţćttir í ţróun skólastarfsins frá stofnun Árskóla eru ţessir:

 • Öflugt foreldrasamstarf.Markmiđ skólans er ađ stuđla ađ og leggja rćkt viđ gott samstarf milli heimila og skóla og auka ţátttöku foreldra í skólastarfinu. Gott samstarf viđ heimilin er forsenda farsćls skólastarfs og ađ nemendum líđi vel í skólanum. 
 • Jákvćđur agi.Í skólanum eru gerđar miklar kröfur til nemenda varđandi aga, en ávallt er reynt ađ vinna međ öll agamál á jákvćđan hátt og reynt ađ tryggja ađ sambćrileg mál séu međhöndluđ á sama hátt. 
 • Sjálfsmat.Skólinn er frumkvöđull hér á landi í notkun Gćđagreina viđ innra mat á skólastarfinu. Árlegar kannanir međal foreldra,  nemenda og starfsmanna gera okkur kleift ađ leggja mat á hina ýmsu ţćtti skólastarfsins og bera ţá saman milli ára. 
 • Listir.Lögđ er rík áhersla á list- og verkgreinakennslu og leiklist skipar veglegan sess í skólastarfinu. 
 • Danskennsla. Rík hefđ er fyrir danskennslu í skólanum, en fyrstu 6 starfsár hans fengu allir bekkir danskennslu eina kennslustund á viku. Í dag er danskennslan í námskeiđsformi nokkrum sinnum á skólaárinu. 
 • Söngstarf. Söngstarf í skólanum hefur veriđ međ miklum blóma og skólakór starfandi, yngri og eldri. Ćfingar eru vikulega og kemur kórinn fram af ýmsu tilefni innan skólans sem utan.
 • Öflugt forvarnarstarf. Mikil áhersla er lögđ á ađ efla forvarnir viđ skólann og höfum viđ t.a.m. fengiđ fulltrúa Maritafrćđslunnar á Íslandi í heimsókn árlega ţar sem fundađ hefur veriđ međ nemendum, foreldrum og starfsfólki, lögreglunni, íţróttahreyfingunni og UMFÍ svo eitthvađ sé nefnt.
 • Olweusarskóli. Í Árskóla hefur veriđ unniđ samkvćmt eineltisáćtlun Olweusar frá árinu 2002. 

Svćđi

 • Árskóli
 • Viđ Skagfirđingabraut
 • 550 Sauđárkrókur
 • Sími: 455 1100
 • Netfang: arskoli@arskoli.is