Gegn einelti

Í Árskóla er einelti ekki liðið. Við störfum samkvæmt áætlun Olweusar gegn einelti. Öllum meðlimum skólasamfélagsins, þ.e. starfsmönnum, nemendum og foreldrum, ber að taka þátt í baráttunni gegn einelti.