Flokkun sorps

Flokkun sorps í skólanum er í samræmi við flokkun í sveitarfélaginu í samstarfi við Flokku sem ábyrgist að sorpið sé meðhöndlað í samræmi við reglur. Sjá nánar um flokkun í 2. kafla skólanámskrár.