Árvist - forsíða

Velkomin á vef Árvistar, sem er tómstundaskóli fyrir grunnskólabörn á Sauðárkróki.

Símanúmer Árvistar er  455 1188.

Númerið er tengt við skiptiborð Árskóla, þannig að ef ekki svarar í Árvist þá hringir síminn í Árskóla.

Deildarstjóri Árvistar er Ragna Fanney Gunnarsdóttir