Árvist - tómstundaskóli

Velkomin á vef Árvistar, sem er tómstundaskóli fyrir grunnskólabörn á Sauðárkróki.

Símanúmer Árvistar er  455 1188.

Númerið er tengt við skiptiborð Árskóla, þannig að ef ekki svarar í Árvist þá hringir síminn í Árskóla.

Deildarstjóri Árvistar er María Dröfn Guðnadóttir.

Netfang Árvistar er arvist@arskoli.is

 

Gjaldskrá Árvistar:

Dvalargjald - hver klukkustund 311 kr.

Síðdegishressing 268 kr.

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi en ekki af fæðiskostnaði.

Afslátturinn reiknast þannig að 50% afsláttur er veittur við 2. barn (eldra barn) og 100% við 3. barn og fleiri (afslátturinn miðast alltaf við elsta barn).

Börn búsett utan Sauðárkróks hafa forgang í Árvist.

Þau greiða 20% af dvalargjaldi sem er efnis- og þátttökugjald, en fullt gjald fyrir fæði.