2.kafli - Agamál og reglur

Í Árskóla er markmiðið að nemendum og starfsfólki líði vel. Til að ná því markmiði er jákvæðum aga beitt.  Ekki er stuðst við eina ákveðna uppeldisstefnu heldur leitast við að efla skólabrag sem einkennist af umhyggju og gagnkvæmri virðingu. Lögð er áhersla á góða umgengni, háttvísi og tillitssemi í góðu samstarfi við foreldra. Skólasóknarreglur