Hver er þessi Olweus?

Olweus er sænskur prófessor, sem lengst af hefur starfað í Bergen.

Hann hefur eytt langri starfsævi í rannsóknir á og baráttuna gegn einelti. Aðferðir hans hafa breiðst út til allmargra landa og haustið 2002 hófu yfir 40 grunnskólar á Íslandi að starfa samkvæmt áætlun Olweusar gegn einelti og var Árskóli einn af þeim. Svipaður fjöldi skóla bættist í hópinn haustið 2004.

Vef átaksins er að finna á www.olweus.is