Foreldrafélag

Viđ skólann er starfandi foreldrafélag sem er skipađ fulltrúum foreldra og
tveimur fulltrúum starfsmanna. Félagiđ hefur m.a. stađiđ fyrir fyrirlestrum
um skóla- og uppeldismál ásamt ýmsum uppákomum á vegum skólans og í
samstarfi viđ kennara.

Í hverri bekkjardeild eru tveir foreldrar tengiliđir milli skólans og
foreldra. Ţeir funda međ umsjónarkennurum hvers árgangs nokkrum sinnum á
skólaárinu. Umsjónarkennarar hafa samband viđ tengiliđi á haustönn og ţegar
ţeir vćnta ţátttöku foreldra í skólastarfinu en jafnframt hafa tengiliđir
frumkvćđi ađ samstarfi. Tengiliđir starfa međ kennaranum ađ ýmsu er varđar
félagsstarf  bekkjarins. 

Lög foreldrafélagsins má sjá hér og finna má fundargerđir hér til vinstri.

 Stjórn foreldrafélags Árskóla skólaáriđ 2015-2016

Hrund Pétursdóttir - formađur

hrundoghelgi@gmail.com

Erla Björk Helgadóttir - ritari

erlabjorkh@gmail.com

Katrín Ingólfsdóttir - gjaldkeri

katrin07@hotmail.com

Ţorsteinn Guđmundsson - fulltrúi foreldrafélags í skólaráđi

thorsteinn.gudmundsson@vorumidlun.is

Sigrún Baldursdóttir

brekkutun1@gmail.com

Steinar Gunnarsson

steinargunnar@simnet.is

Jóna Salvör Kristinsdóttir

jonasalvor87@gmail.com

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is