Foreldrafélag

Við skólann er starfandi foreldrafélag sem er skipað fulltrúum foreldra og
tveimur fulltrúum starfsmanna. Félagið hefur m.a. staðið fyrir fyrirlestrum
um skóla- og uppeldismál ásamt ýmsum uppákomum á vegum skólans og í
samstarfi við kennara.

Í hverri bekkjardeild eru tveir foreldrar tengiliðir milli skólans og
foreldra. Þeir funda með umsjónarkennurum hvers árgangs nokkrum sinnum á
skólaárinu. Umsjónarkennarar hafa samband við tengiliði á haustönn og þegar
þeir vænta þátttöku foreldra í skólastarfinu en jafnframt hafa tengiliðir
frumkvæði að samstarfi. Tengiliðir starfa með kennaranum að ýmsu er varðar
félagsstarf  bekkjarins. 

Lög foreldrafélagsins má sjá hér.

 

Stjórn foreldrafélags Árskóla 2019-2020

Vildís Björk Bjarkadóttir, formaður vildisbjork@gmail.com 

Sigþrúður Harðardóttir, meðstjórnandi sigthrudur13@hotmail.com 

Lilja Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi liljag83@gmail.com 

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir, meðstjórnandi birkihlid12@simnet.is

María Dröfn Guðnadóttir, meðstjórnandi mariadrofng@simnet.is

Varamenn:

Álfheiður Kristín Harðardóttir alfheidur.kri3109@gmail.com

Guðbjörg Óskarsdóttir guggagella83@gmail.com

Halldóra Magnea Fylling fylling@internet.is