Aðhaldskerfi í 8. – 10. bekk

Til að auka aðhald og árangur í námi eru sérstakar skráningar viðhafðar í 8. - 10. bekk. Kennarar skrá í Mentor ástundun og það hvernig nemendur halda skólareglur í kennslustundum. Einu sinni í mánuði senda umsjónarkennarar heim yfirlit yfir stöðu nemenda, þar sem foreldrar/forsjáraðilar eru beðnir að fara yfir skráningar og staðfesta að þeir hafi móttekið og yfirfarið upplýsingarnar. Foreldrar/forsjáraðilar koma athugasemdum til umsjónarkennara sem skoðar málið nánar ef þörf er
Skólasóknarreglur