Vinnustaðakynningar

Foreldrar/forsjáraðilar, sem hafa áhuga á og eiga þess kost að bjóða bekkjardeildum og kennurum þeirra í heimsókn á vinnustað sinn, eru hvattir til þess. Einnig geta foreldrar/forsjáraðilar komið í kennslustund og kynnt störf sín.