Dansmaraþon

Dansmaraþon / Dancemarathon

Stór liður í fjáröflun 10. bekkinga er dansmaraþon. Þá dvelja nemendur í einn sólarhring í skólanum og dansa. Foreldrar taka virkan þátt í maraþoninu, t.d. með því að standa vaktir, starfrækja kaffihús og aðstoða við að afgreiða mat sem bæjarbúum er gefinn kostur á að kaupa til styrktar nemendum 10. bekkjar. 

A big part of the 10th grade fundraising is a dance marathon. Then the students stay at school for 24 hours and dance. Parents actively participate in the marathon, e.g. by taking turns assisting and looking after students during the marathon, operating a cafe and helping to serve food that the townspeople are given the opportunity to buy to support the 10th grade students.