Olweus stýrihópur

Olweus stýrihópur

Í hverjum skóla sem starfar undir merkjum Olweusar skal starfa stýrihópur. Í Árskóla mynda lykilmenn þennan stýrihóp. Oddviti hópsins er Þórunn Ingvadóttir og er velkomið að hafa samband hana sem og aðra lykilmenn ef upp koma spurningar eða annað sem vert væri að taka til athugunar (smellið á einstök nöfn til að senda viðkomandi tölvupóst):

 

Lykilmenn skólaárið 2019-2020:

Þórunn Ingvadóttir, oddviti

Ásta Búadóttir

Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir

Edda María Valgarðsdóttir

Inga Rósa Sigurjónsdóttir

Katrín Ingólfsdóttir

Ólöf Pétursdóttir

Ragna Fanney Gunnarsdóttir

Þ. Sandra Magnúsdóttir

Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir