Eineltisáćtlun Árskóla

Viđ sćttum okkur ekki viđ einelti.

Í Árskóla hefur veriđ unniđ samkvćmt áćtlun Olweusar gegn einelti og annarri andfélagslegri hegđun síđan áćtlunin var fyrst tekin upp á Íslandi haustiđ 2002. Allt starfsfólks skólans tekur virkan ţátt í baráttunni gegn einelti en umsjónarkennarar gegna ţar  lykilhlutverki.

 Gruni einhvern í skólasamfélaginu ađ nemandi eđa nemendur verđi fyrir einelti ber hinum sama ađ hafa samband viđ umsjónarkennara viđkomandi barns eđa barna og láta vita. Ţetta á viđ um starfsmenn skólans, nemendur hans og foreldra.

 Mikilvćgt er ađ brýna fyrir börnum ađ ţau eru ekki ađ klaga heldur ađ hjálpa til viđ ađ upprćta einelti ţegar ţau láta vita af einhverju slíku. Nauđsynlegt er ađ ţau geti treyst ţví ađ fyllsta trúnađar verđi gćtt gagnvart ţeim.

 Bent er á símatíma og netföng kennara í ţessu sambandi.

 Ítarlegri áćtlun gegn einelti er ađ finna í ţessu skjali.

Svćđi

  • Árskóli
  • Viđ Skagfirđingabraut
  • 550 Sauđárkrókur
  • Sími: 455 1100
  • Netfang: arskoli@arskoli.is