Skólareglur

Skólareglur eru nú birtar sem þrjár grunnreglur og undir hverri grunnreglu eru nokkrar undirreglur.

Við virðum okkur sjálf

Við sýnum öðrum virðingu

Við virðum skólann og umhverfi hans