Fréttir

23.01.2026

Lesfimipróf - nýjungar

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu hefur gert breytingar á því hvernig niðurstöður nemenda á lesfimiprófi eru birtar. Helsta breytingin er sú að gömlu lesfimiviðmiðin hafa verið felld úr gildi.  Niðurstöður á lesfimiprófi verða áfram gefnar í lesnum ...
22.01.2026

Þorrablót nemenda

Þorrablót nemenda Árskóla verður haldið á bóndadaginn, föstudaginn 23. janúar. Hver bekkur verður með sitt þorrablót í bekkjarstofu kl. 10:00-12:00 en byrjað er á að safnast saman í íþróttasal þar sem sungin verða nokkur þorralög og 8. bekkingar flytja minni karla og kvenna.
09.01.2026

Fyrra pílumót vetrarsins

Úrslit í fyrra pílumóti vetrarins  1. sæti  Atli Snær 2. sæti Stefán Þór 3. sæti Björgvin Skúli  
02.01.2026

Skóli 5. janúar