Fréttir

22.01.2020

Skóladagatal uppfært

Breytingar hafa verið gerðar á skóladagatali í febrúar og mars.
13.01.2020

Nýársbingói 10. bekkinga frestað

Nýársbingói 10. bekkinga, sem vera átti þriðjudaginn 14. janúar, er frestað um óákveðinn tíma vegna veðurútlits.
06.01.2020

Breytingar á gjaldskrá mötuneytis

Gjaldskrá mötuneyta í grunnskólum Skagafjarðar breytist frá og með 1. janúar 2020. Verð fyrir staka máltíð í hádegi hækkar úr 573 kr. í 587 kr., en í fastri áskrift hækkar máltíðin úr 441 kr. í 452 kr.
20.12.2019

Jólaleyfi

20.12.2019

Áfram lestur