Fréttir

22.05.2020

Skólaslit Árskóla 2020

Vegna fjöldatakmarkana við samkomur verða skólaslit með öðru sniði en venja er. Gert er ráð fyrir foreldrum við skólaslit á yngsta stigi og við útskrift hjá 10. bekk. Skólaslit í 5. - 9. bekk eru sameiginleg án foreldra. Skólaslit verða fimmtudaginn...
30.04.2020

Hefðbundið skólastarf hefst að nýju

Ágætu foreldrar/forsjáraðilar Hefðbundið skólastarf Árskóla samkvæmt stundaskrá hefst aftur hjá öllum bekkjum mánudaginn 4. maí. Mötuneytið mun starfa með sama sniði og fyrir samkomubann og boðið verður upp á bæði morgunmat og hádegismat. Matseðill ...
28.04.2020

Matseðill maímánaðar

Matseðill maímánaðar er kominn á vefinn.
03.04.2020

Gleðilega páska