26.01.2026 Þorrablót nemenda var haldið á Bóndadaginn. Byrjað var með samkomu í íþróttasalnum þar sem sunginn var Þorraþræll og fleiri ísköld Þorralög. Hlómsveit hússins stýrði söng, en hana skipuðu þau Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson (söngur og gítar), Atli Víðir...
23.01.2026 Miðstöð menntunar og skólaþjónustu hefur gert breytingar á því hvernig niðurstöður nemenda á lesfimiprófi eru birtar. Helsta breytingin er sú að gömlu lesfimiviðmiðin hafa verið felld úr gildi. Niðurstöður á lesfimiprófi verða áfram gefnar í lesnum ...
22.01.2026 Þorrablót nemenda Árskóla verður haldið á bóndadaginn, föstudaginn 23. janúar. Hver bekkur verður með sitt þorrablót í bekkjarstofu kl. 10:00-12:00 en byrjað er á að safnast saman í íþróttasal þar sem sungin verða nokkur þorralög og 8. bekkingar flytja minni karla og kvenna.