Fréttir

21.10.2025

Bleikur dagur - 22. október

Miðvikudagurinn 22. október, er bleikur dagur í Árskóla. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju bleiku til að sýna stuðning og samstöðu með þeim sem greinst hafa með krabbamein.
15.10.2025

Ólympíuhlaup ÍSÍ í Árskóla

Miðvikudaginn 15. október tóku nemendur Árskóla þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Yngsta stigið hljóp 2,5 km, unglingastigið 4,5 km og miðstigið valdi á milli vegalengdanna, flest fóru 4,5 km. Hlaupið tókst vel í góðu veðri og tóku allir bekkir þátt. Hlaupið...