Fréttir

05.11.2025

Leikæfing úti hjá 5.bekk

Þessa dagana er 5. bekkur er að æfa árshátíðaratriðið sitt sem þau sýna fimmtudaginn 6. nóvember í Bifröst. Þau nýta hvert tækifæri og hér eru þau t.d í útikennslu að æfa leikritið á útisviði í Litla-skógi.
05.11.2025

Heimsókn í 1.bekk

Í myrkri sjást óvarðir vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bifreiða, þess vegna er notkun endurskinsmerkja nauðsynleg.Steinunn og Kristín frá Slysavarnardeild Skagfirðingasveitar komu í heimsókn í 1.bekk og færðu nemendum endurskinsme...
03.11.2025

Árshátíð miðstigs

Okkar árlega árshátíð miðstigs Árskóla (6. og 7. bekkjar), verður haldin í félagsheimilinu Bifröst nk. þriðjudag og miðvikudag. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda, leikur og söngur úr ýmsum áttum. Sýningar verða sem hér segir: Þriðjudagur 4. nóve...