Fréttir

26.11.2021

Lionsklúbbur Sauðárkróks færði Árskóla gjöf til bókakaupa

Í morgun, föstudaginn 26. nóvember, færðu fulltrúar Lionsklúbbs Sauðárkróks Árskóla 750.000,- kr. til bókakaupa. Er það von þeirra sem að gjöfinni standa að hún nýtist til að efla áhuga á lestri hjá nemendum, en Lionsklúbburinn hefur verið öflugur í ...
25.11.2021

Friðarganga Árskóla

Friðarganga Árskóla fer fram föstudaginn 26. nóvember kl. 8:30 - 9:30. Líkt og í fyrra verður hún ekki með hefðbundnu sniði vegna heimsfaraldurs. Að þessu sinni ganga árgangar fylktu liði í átt að Kirkjustíg og upp á Nafir, en gæta þess að hafa bil á...
16.11.2021

Árshátíð unglingastigs frestað fram í febrúar

Árshátíð unglingastigs (8. og 9. bekkjar) sem vera átti í byrjun desember hefur verið frestað.  Nú er stefnt árshátíð unglingastigs í  Bifröst 9. og 10. febrúar. Nánar auglýst síðar.