Fréttir

01.07.2024

Skóladagatal 2024-2025

Skóladagatal skólaársins 2024-2025 er komið á vefinn og er flýtihnappur á það á forsíðu. Það er einnig að finna undir flipanum skólastarfið. Starfsmenn skólans þakka samstarfið í vetur og  óska nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegs sumars.
24.05.2024

Skólaslit Árskóla

Skólaslit Árskóla verða í íþróttahúsinu föstudaginn 31. maí sem hér segir: Kl. 14:00   1. – 4. bekkur Kl. 15:00   5. – 8. bekkur Kl. 18:00   9. – 10. bekkur Á skólaslitum 9. og 10. bekkjar verða veitingar í boði 9. bekkinga, foreldra þeirra og sk...
10.05.2024

Netnámskeið fyrir starfsfólk um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi

Í vikunni sat starfsfólk Árskóla netnámsskeið sem snéri að kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Námskeiðið, sem miðast við allan nemendahóp Árskóla frá 6 til 16 ára, var skipulagt af forvarnarteymi skólans. Námskeiðið er hluti fræðsluefnis sem Barna- ...