Fréttir

24.06.2022

Sumarkveðja

Við þökkum nemendum og foreldrum kærlega fyrir samstarfið í vetur og vonum að þið njótið sumarsins. Skóladagatal næsta skólaárs er komið á heimasíðuna og við hefjum skólastarfið aftur 15. ágúst með skipulagsdögum.   Skólasetning verður þriðjudagin...
24.06.2022

Ytra mat á skólastarfi

Í vetur fór fram ytra mat á skólastarfi Árskóla á vegum Menntamálastofnunar. Lagt var mat á þrjá fyrirfram ákveðna matsþætti sem eru stjórnun og fagleg forysta, nám og kennsla og innra mat. Niðurstöðum var skilað í skýrslu þar sem fram komu styrkleik...
02.06.2022

Grænir frumkvöðlar framtíðarinnar

Nemendur í þremur skólum á landsbyggðinni tóku í vetur þátt í nýsköpunarkeppni, meðal annars við þróun nýrra umbúða fyrir sjávarfang. Það er hluti verkefnisins Grænir frumkvöðlar framtíðar og því er ætlað að vekja áhuga á loftslags- og umhverfismálum...