Fréttir

21.11.2022

Fundur í stjórn nemendafélags Árskóla

Í síðustu viku var fundur í stjórn nemendafélags Árskóla. Fundargerð frá fundinum er birt á heimasíðu skólans undir flipanum nemendur, en má einnig finna á þessari slóð: https://www.arskoli.is/static/files/Fundargerdir/fundargerdstjornnemendafelagsin...
07.11.2022

Dansmaraþon 10. bekkjar

Miðvikudaginn 9. nóvember kl. 10:00 hefst dansmaraþon 10. bekkinga og því lýkur kl. 10:00 á fimmtudegi. Auglýsing verður birt í Sjónhorninu á miðvikudag og þar má sjá nánari upplýsingar.Dansmaraþonið hefst s.s. í íþróttahúsinu á miðvikudagsmorgninum ...
18.10.2022

5. bekkingar söfnuðu birkifræjum til uppgræðslu

Í Fréttablaðinu Feyki og á vefsíðu Feykis - feykir.is er skemmtileg frétt um verkefni sem 5. bekkingarnir okkar unnu að nú á haustdögum, þar sem þeir söfnuðu birkifræjum og lærðu heilmikið um hvernig græða má upp landið okkar. Sjá nánar hér: https:/...