Fréttir

23.02.2024

Sigrún Ása með allt rétt í eldvarnargetrauninni

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land í lok nóvember ár hvert. Slökkviliðsmenn heimsækja þá börnin í 3. bekk grunnskólanna og fræða þau um eldvarnir.  Börnin fá með sér heim handbók Eldvarnabandalagsins...
24.01.2024

See The Good

Árskóli fékk góða heimsókn frá Finnlandi nýverið þegar þær stöllur Kaisa og Elina kynntu fyrir öllu starfsfólki Árskóla aðferðafræðina “See the good” en hún gengur út á að vinna með styrkleika nemenda í anda jákvæðrar sálfræði. Unnið er markvisst með...
20.12.2023

Gjöf til skólans

Skólanum barst gjöf frá Jökli Mána Nökkvasyni í 1. bekk. Þetta er „tákn með tali“ spurningaspil sem mun nýtast vel í skólastarfinu. Við færum Jökli Mána og foreldrum hans bestu þakkir fyrir gjöfina.