Árskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur sem búa á Sauðárkróki, í Hegranesi, á Reykjaströnd og Skaga. Einkunnarorð skólans eru: Lifa - leika - læra
Þriðjudagurinn 21. mars er alþjóðadagur Downs-heilkennis. Gaman væri ef við myndum sameinast um, nemendur og starfsfólk, að mæta í skólann í mislitum sokkum í tilefni dagsins.
Þriðjudaginn 14. mars fór Stóra upplestrarkeppni 7. bekkinga í Skagafirði fram í sal FNV. Þar kepptu til úrslita 12 nemendur grunnskólanna í Skagafirði, Árskóla, Grunnskólans austan Vatna og Varmahlíðarskóla.
Keppendurnir í ár voru 12. Fulltrúar Árs...
10. bekkur Árskóla sýnir frumsýnir ævintýrið um Aladdín í Bifröst
miðvikudaginn 15. mars, kl. 17:00 og 20:00 (miðasala kl. 14:00-20:00).
Sjá nánar aðra sýningartíma á auglýsingunni hér til hliðar.
Engar aukasýningar.
Hlökkum til að sjá ykk...