Fréttir

13.10.2021

Árskóli er þátttakandi í Evrópuverkefninu BestEDU

Góðar starfsvenjur í evrópskum skólum á tímum Covid Árskóli er þátttakandi í Evrópuverkefni sem leitt er af vendinámssetri Keilis í Reykjanesbæ en verkefnið snýr að góðum starfsvenjum í evrópsku skólakerfi á tímum Covid. Verkefnið sem nefnist BestED...
20.08.2021

Skólasetning - tímasetningar

Þriðjudaginn 24. ágúst verður Árskóli settur. Skólastarf verður með hefðbundnum hætti þar sem grunnskólabörn eru undanþegin fjöldatakmörkunum og nándarreglum og blöndun hópa heimil. Nemendur eru þó hvattir til fyllstu varkárni og persónulegra sóttvar...
13.08.2021

Skólasetning

Skólasetning Árskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Rétt er að taka fram að röng dagsetning skólasetningar var auglýst í frétt í vor. Við biðjumst velvirðingar á því og leiðréttum það hér með.
27.05.2021

Skólaslit