Náms- og starfsfræðsla er kennd markvisst í 9 og 10. bekk Árskóla. Markmið náms- og starfsfræðslu eru:
Notast er við nýlegt námsefni af vef Námsgagnastofnunar auk ítarefnis frá náms- og starfsráðgjafa:
Lokaverkefni nemenda í 10. bekk í náms- og starfsfræðslu hefur verið starfskynning, þar sem nemendur fara í 1-2 fyrirtæki og kynna sér starfsemi þess ásamt því að kynna sér eitt starf innan fyrirtækisins. Unnið er verkefni sem byggir á þessari heimsókn sem kynnt er fyrir samnemendum, umsjónarkennurum og náms- og starfsráðgjafa.
Við Skagfirðingabraut | 550 Sauðárkrókur Sími: 455 1100 Netfang: arskoli@arskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um veikindi nemenda: 455 1100 / arskoli@arskoli.is