Gulur dagur

Gulur dagur er í Árskóla föstudaginn 29.sept. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.