Foreldrafélag

Við skólann er starfandi foreldrafélag sem er skipað fulltrúum foreldra og
tveimur fulltrúum starfsmanna. Félagið hefur m.a. staðið fyrir fyrirlestrum
um skóla- og uppeldismál ásamt ýmsum uppákomum á vegum skólans og í
samstarfi við kennara.

Í hverri bekkjardeild eru tveir foreldrar tengiliðir milli skólans og
foreldra. Þeir funda með umsjónarkennurum hvers árgangs nokkrum sinnum á
skólaárinu. Umsjónarkennarar hafa samband við tengiliði á haustönn og þegar
þeir vænta þátttöku foreldra í skólastarfinu en jafnframt hafa tengiliðir
frumkvæði að samstarfi. Tengiliðir starfa með kennaranum að ýmsu er varðar
félagsstarf  bekkjarins. 

Lög foreldrafélagsins má sjá hér og finna má fundargerðir hér til vinstri.

 

Stjórn foreldrafélags Árskóla 2019-2020

Vildís Björk Bjarkadóttir, formaður vildisbjork@gmail.com 

Sigþrúður Harðardóttir, meðstjórnandi sigthrudur13@hotmail.com 

Lilja Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi liljag83@gmail.com 

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir, meðstjórnandi birkihlid12@simnet.is

María Dröfn Guðnadóttir, meðstjórnandi mariadrofng@simnet.is

Varamenn:

Álfheiður Kristín Harðardóttir alfheidur.kri3109@gmail.com

Guðbjörg Óskarsdóttir guggagella83@gmail.com

Halldóra Magnea Fylling fylling@internet.is