Íþróttahátíð Árskóla - dagskrá

Föstudaginn 14. febrúar ætlum við að halda okkar árlegu íþróttahátíð. Allir nemendur mæta í skólann kl. 8:10 og skóladegi lýkur um kl. 12:30. 

Dagskrá í íþróttahúsi hefst kl. 8:30.

Dagskrá íþróttahátíðar

Foreldrar og aðrir velunnarar velkomnir!