Skólastjóri situr í skólaráði og stýrir fundum. Auk hans sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun skólans og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélagsins um skólahald. Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.
Skólaráð 2025-2026:
Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir, fulltrúi foreldrafélags/grenndarsamfélags
Sigurlaug Lilja Halldórsdóttir, fulltrúi foreldra
Emma Sif Björnsdóttir, fulltrúi kennara
Þ. Elenóra Jónsdóttir, fulltrúi kennara
Óla Pétursdóttir, fulltrúi starfsmanna
Emilía Ragnheiður Róbertsdóttir, fulltrúi nemenda
Hafþór Ingi Brynjólfsson, fulltrúi nemenda
Hallfríður Sverrisdóttir, aðstoðarskólastjóri
Kristján Bjarni Halldórsson, skólastjóri.